Vá slappt. Afhverju hatarðu metalhausa? Hvað hafa þeir gert þér? Mér sýnist mest að þú vitir um aðeins metalhljómsveit, og það er einmitt sú metalsveit sem fáir metalhausar hafa mikið álit á. Og hvernig skilgreinirðu metalhaus? Manneskju sem hlustar á metal? En ef manneskjan hlustar á ýmislegt annað en metal líka? Ég hlusta á nokkrar metalhljómsveitir, en ég hlusta líka á jazz, klassík, indie, nokkurnveginn hvað sem er. Hatarðu mig þá? Þú ert fordómafull og fávís ung stúlka. Með ALLTOF stórt egó.