Ísland var hluti af Danmörku í hundruðir ára. Fyrir aðeins rúmum 60 árum var Ísland Danmörk! Það er margt annað kennt í skólum sem sumum finnst vita gagnslaust og heimskulegt. En sannleikurinn er, að dönskukunnátta getur komið sér vel í háskólanámi, því ekki er næstum því allt námsefnið til á íslensku.