Haha, ertu að meina einsog þegar maður er að keyra til Ísafjarðar? Maður keyrir heillengi, svo sér maður skilti um að maður sé kominn í Ísafjörð. Svo er maður bara hálfnaður, afþví það er einhver fjörður sem heitir Ísafjörður, en bærinn Ísafjörður er síðan í Skutulsfirði.