Armenía er vanalega talin til Asíu landfræðilega, en er oft talin til Evrópulanda af menningarsögulegum ástæðum.Armenía er líka aðili að Evrópuráðinu. Lýðveldið Tyrkland er land í Suðvestur-Asíu og Evrópu sem samanstendur af Anatólíu eða Litlu-Asíu í Asíu og svæði í Suðaustur-Evrópu sem er lítið samanborið við asíska hlutann en þó litlu minna en mörg Evrópsk ríki. Ísrael: Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.Þetta segir Wikipedia…