ég er alveg fullkomlega sammála þér með Deacon,hehe.Hann er alveg í karaketir greinlega :) Já,þetta er eitt af mínum uppáhald lögum með þeim vegna þess að það er fínt,en líklega aðalega vegna þess að þetta var líklega fyrsta lagið með þeim sem ég gerði mér fullkomlega grein fyrir að þetta væru þeir,Queen. Því þetta er uppáhalds hljómsveitin mín. haha.