reyndar hef ég ekkert á móti því að vera unglingur,það er bara þessi árátta hjá íslendingum að hafa áfengi alltaf við hönd. Eins og það væri nú ekki gaman fyrir krakka á okkar aldri að fara á svona.Tónleika um verslunarmannahelgina og það er ekki áfengi í kring. af hverju ekki bara hafa tvenna tónleika,svona eins og þegar DJarnir voru að koma hingað í vetur!