Ég á 2 bassa 1 gítar 2 effecta 4 ólar 1 munnhörpu 1 kazoo 2 töskur utan um hljómfærin og svo á ég 4 neglur eins og er. hérna er lýsing á þessum kvikindum. Spector Preformer 4 noir - 4 strengja bassi Svart/fjólublár spector preformer bassi með þessu typíska NS(held ég að það heiti) looki, keyptur í London í búð í kjallara Virgin Megastore búðarinnar á oxford street, einstakar rispur svo er hann hlaðinn straploki og 2 límmiðum (einn apple límiði og ANAL með reuðum stöfum sem gert er úr rauðu...