Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Til sölu Ibanez JEM777VBK ´89

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
nei, þetta er 6 strengja gítar.

Re: Yamaha RY8 trommuheili, gítar-synthi (!) og tuner til sölu!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta er allt ein og sama græjan.

Re: Vox ac 15 eða 30

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
95 þús. stgr.

Re: Vox ac 15 eða 30

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ef þú ert að spá í AC30CC þá væri ekki vitlaust að fá sér AC30CCH sem er hausinn. Hann er með betri loftræstingu en combo-ið þar sem hann er með auka gati þar sem áklæðið er að framan. Eitt vandamálið með combo-ið er að lamparnir geta fail-að vegna mikils hita í combo-inum. Vill svo skemmtilega til að ég á þannig haus með 4x12" boxinu sem er til sölu, innan við árgamalt. ;)

Re: Haus.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Myndi hiklaust mæla með að finna notaðan lampahaus. Bara tryggja það að lamparnir séu í góðu standi svo þú þurfir ekki að fara í lampaskipti strax. Síðan er hægt að fá Peavey Valveking haus á þessu verði minnir mig nýr niðrí Tónabúð.

Re: Til Sölu eða skiptis. 2........2......

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þú mátt alveg skjóta á mig verði á CM Motormix-inu

Re: Haus.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvaða verðflokk ertu að spá í varðanda kaup á magnarahaus? Ertu með hátalarabox?

Re: Boss Me-50

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Getur líka prófa Íhluti sem er rétt hjá Tónabúðinni, aðeins innar í götunni þeim megin sem Ruby Tuesday er.

Re: Til sölu Ibanez JEM777VBK ´89

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Endilega skrapa saman aurnum, þú sérð ekki eftir því ;)

Re: Gibson Sg special 61 reissue

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Er þetta ekki bara Gibson SG Special Faded gítar í Worn Cherry litnum?

Re: Til sölu Ibanez JEM777VBK ´89

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Nei takk, vantar ekki Jackson.

Re: draumurinn að rætast

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
félagi minn á Trace Elliott stæðu 600w haus með 4*10“ boxi og 1*15” boxi. Hann er í toppstandi. Láttu mig vita ef þú hefur áhuga. Færi á undir 100 þús.

Re: Orange-inn minn

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Klassa magnarara hér á ferð. Fékkstu eitt af boxunum sem voru í glugganum niðrí tónastöð, sá að full-stackið var bara orðið half-stack í glugganum í vikunni :) Allt annað að sjá hausinn ofan á Orange boxi.

Re: 'Oska eftir Ampeg preamp.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Flott er. Alveg sammála þér. Var bara að svara hinum kappanum sem taldi þetta frekar eiga heima í /hljodvinnslu.

Re: Pickuppar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Gott verð hjá þeim. Finnst ekki dýrt að borga 5 þús. fyrir ísetningu ef þú treystir þér ekki í þetta sjálfur. Þetta tekur smá tíma fyrir þá og eflaust vandað til verks.

Re: 'Oska eftir Ampeg preamp.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Afhverju /hljodvinnsla? Preamp er bara formagnari og hann er að finna í öllum gítar/bassamögnurum t.d.

Re: Fender Stratocaster Plus 1987

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Virkilega flottur gítar. Spes að hafa hann í “Surf Green”. Ekki skemmir heldur fyrir að vera með early production gítar :)

Re: washburn til sölu

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þeir eru reyndar á útsölu hjá music123 á 150$ http://www.music123.com/Washburn-WG587-7-string-Electric-Guitar-i20396.music

Re: Til sölu handvíraður Marshall JMP 2203, 100W Master Vol. haus, árgerð 1981

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Já, það eru ýmsir dílar sem hafa valdið því að maður nagar handabökin í dag yfir að hafa misst af þegar maður var yngri. Hik er sama og tap. Helsta sem ég man eftir var: 1979 anniversary Strat á 65 þús. kr. (aðeins dýrari í dag). Marshall 6100LM í bláum tolex haus+box á 60 þús. kr. Gibson 1979 Sonex gítar á 30 þús. kr. Marshall 1959SLP haus + 1960AV box á 50 þús. 1976 Gibson Les Paul Custom á 60 þús. Þetta voru dæmi sem maður var of vitlaus eða of seinn að næla sér í. En ég ætlaði ekki að...

Re: Pickuppar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Var Ebay seljandinn til í að merkja þetta sem “gift”?

Re: Til sölu handvíraður Marshall JMP 2203, 100W Master Vol. haus, árgerð 1981

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er svo flottur magnari hjá þér, og ekki skemmir árgerðin fyrir (jafngamall mér). Verður sárt fyrir þig eflaust að kveðja þennan. Gangi þér vel með söluna.

Re: Veit einhver um ADAT græju?

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Octopre LE er með Adat IN/OUT ertu ekki að meina það annars?

Re: Veit einhver um ADAT græju?

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 2 mánuðum
M-Audio eru með sína græju Octane sem ætti eflaust að vera eitthvað betri. Síðan er það bara Presonus með Digimax (til í 3 útfærslum) Var mikið mælt með þeirri græju þegar ég var að stúdera þetta á fullu með mínum Digi001. Eiga að vera fínustu pre-amps á því. Bætt við 6. mars 2007 - 11:14 Gleymdi auðvitað Focusrite með Octopre og Octopre LE sem er líka eðall (Digidesign notar Focusrite Pre-amps ef mér misminnir ekki)

Re: Pickuppar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ekki gleyma flutningskostnaði og vaskinum inn í verðið,,, þá munar þetta litlu, en ég var líka búinn að skoða þetta á ebay, myndi nýta mér það ef tónastöðinn ætti þá ekki til.

Re: Pickuppar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sparar lítið sem ekkert í að kaupa SD pickupa að utan. Tónastöðin er með þá á svaka góðu verði. Minnir að það sé hægt að kaupa JB og Jazz í setti á einhvern 13 þús. kall hjá þeim. Þekki samt ekki með EMG pickupana þar sem ég er lítið fyrir Active pickupa. Bætt við 5. mars 2007 - 23:22 Getur látið skipta um pickupana held ég hjá Tónastöðinni, Rín og Hljóðfærahúsinu, þori ekki að fara með hvað það myndi kosta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok