Orange-inn minn Þetta er Orange Rocker 30 Class A Lampamagnari. Ég keypti hann í Desember. Svo var ég að kaupa boxið núna á Laugardaginn síðasta, og djöfull soundar þetta geggjað!! Það er svolítið hart sound í þessu, og ég gjörsamlega elska það!!