Það er einfaldlega ekki rétt hjá honum. Þessi mixer var um 25 þús. kr. nýr í Tónabúðinni þegar þeir seldu þá. Xenyx mixerarnir sem tóku við þeim kosta um 27 þús. sem eru með svipuðum fídusum. Sjá verðskrá hjá Tónabúðinni: http://tonabudin.is/myndir/Verdlistar/behringer_%20juni_08.htm Gæti verið að hann sé með 1002 eða 1202, þeir eru töluvert ódýrari, enda ekki með fader og færri rásum. Ef hann hefur keypt 1204FX-Pro mixer nýjan á 10 þús. þá máttu endilega komast að í hvaða búð það var, væri...