Ég fékk Digitech Whammy pedal rétt eftir páska og það vildi svo til að einhvern tíman heltist smá vatn yfir hann hjá input-inu, þurkaði það strax af en þegar ég pluggaði honum í þá vildi hann ekki virka.
Getiði bent mér á einhvern stað þar sem ég get látið kíkja á hann og látið laga þetta ?