eitt sem mér finnst vera vandamál er að hann hatar ketti og þegar hann flutti inn átti kisan að fara en ég varð alveg brjáluð og hann vorkenndi mér svo að hann sagði að ég mætti alveg hafa hana. Núna veit ég ekki hvað hann vill gera mikið til þess að ég fái að halda eitthverju sem hann hata
ég hef hlustað á Nirvana frá því að ég var rúmlega 5 ára tók þátt í Metallica æðinu sem var fyrir nokkrum árum, svo leiddist ég út í Korn og flr. svo bara smám saman fór ég að hlusta á þyngri tónlist… líkaði krafturinn ;)
Frábær grein þótt ég hafi reyndar vitað mest af þessu áður :) Þessar bækur geta komið af stað svo miklum pælinug að maður gæti sprengt á sér hausinn :)
hann er að fara í ofnæmispróf eftir viku.. en meðað við einkenninn sem ég hef lesið um er þetta eitthvað annað. En læknirinn sagði kattaofnæmi :S:S p.s. smá leiðrétting..þetta er stjúppabbi minn…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..