Foreldrar mínir eru svossem ágætir en með útivistartíman um helgar. Ég er að verða brjáluð. Ég á að vera komin heim klukkan 1. Þegar allt stuðiði er varla byrjað. Svo segja þau alltaf ef þú sýnir að við getum treyst þér getum við kannski sveigt útivistartíman eitthvað. Ég stend alltaf við þetta, ég drekk ekki,reyki ekki, stend mig vel í skóla, hjálpa til heima. Ég er ennþá með sama útivistartíma. Svo eru vinir mínir flestur eldri en ég og mega vera úti eins og þeir vilja. Ég hitti þá kannski...