Þú ert nú bara 17 og þarft ekkert meira á bíl að halda en aðrir 17 ára krakkar.. En ég var að tala um að taka lán fyrir bílnum - það er alltaf jafn heimskulegt, sérstaklega þegar þú ert 17 ára - því það er týpíst að menn geti svo ekkert borgað fyrir hann.