Það hreinlega verður að laga til í myndunum.. Ég væri alveg til í að hafa margar myndir, en það bara má það ekki. 5 myndir eru meira en nóg þar sem flest áhugamál eru með 1-2 myndr á dag.. Myndirnar eru líka ekki það sem gerir áhugamálið virkara.. En þið eigið að sjá sjálf að þegar færri myndir eru sendar þá fær hver mynd meiri athygli og þar af leiðandi meiri komment :)