Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

lucifer665
lucifer665 Notandi frá fornöld 50 ára karlmaður
300 stig
Kettir eru fremur viðkvæm dýr sem geta þjáðst af ýmsum kvillum. Ég hef þó aldrei vitað til þess að köttur ætti erfitt með svefn. Joseph Wood Krutch

NWN: Direct connection (1 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Hvernig gengur ykkur að fá að nota PC to PC Connection án þess að fara í gegnum Game Spy? Við endum alltaf að fara í gegnum Game Spy og er hreinlega orðin leiður á því.

NWN Multiplayer Varuð Spoiler Preldue kafli. (7 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Jæja, nú er ég og félagi minn búnir að spila með sitthvorn 1st level PC i gengum Prelude kaflan. Það er nefnilega þannig að maður á að geta náð 3rd level í prelude. 1st hittir maður NPC sem tutorar manni hvernig á að hækka um level og maður fer úr 190 MP eða 260-300 SP í 1000 og hækkar. En viti menn í MP þá hækkar bara sá fyrsti sem talar við hann ekki hinn PC. Eins í lok Prelude þegar maður nær 3000 XP þá hækkar bara sá sem talar semsagt annar. Staðan var þannig að annar PC hafði 1540XP en...

Leiðrétting DVD LOTR. (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Samkvæmt Peter JAckson tók hann ekki upp nein atriði sem gættu gefið myndini hærra en PG13. Svo þannig er það.

PS 2 DVD (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég hef tekið eftir því, einsog svo margir aðrir að það er verið að auglýsa PS 2 sem DVD spilara á öðru hverju strætó skýli. En hvernig er PS 2 sem DVD spilari? Það vill svo til að ég er með 3 DVD spilara við sjónvarpið. Um helgina leigði ég Fletch á DVD. Prófaði að horfa á hana í PS2 vélini. Eftir svona 45 mínútur tók ég eftir því að hljóðið var svona sekúndu broti á eftir, svo versnaði þetta eftir 3 til 4 mínútur var þetta orðið um 1 sekúndu á eftir. Ég skipti um spilara og viti menn allt í...

"Háhraði" (9 álit)

í Háhraði fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hvernig er þetta, núna er ég að sækja Medal of H demoið á þessari “háhraða” siðu hjá huga. En download hraðin er ekki nema 33.2-6 KB, sem er freakar svekjandi fyrir mann með venjulega 256 ADSL. ER serverin svona slow eða er verið að download svona mikið, common. Annars hef ég orðið mjög var við það herna að hraðin á þessari siðu er ekkert spes, næ í sömu trailera sem eru herna á erlendum siðum og er meir en helmingi fljotari.

National G. DVD behind the LOTR. (0 álit)

í Tolkien fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Mjög áhugaverð síða. Kynnig á DVD disk sem kemur 19 feb. http://www.nationalgeographic.com/ngbeyond/

Við gömlu karlarnir. (2 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Við gömlu karlarnir vorum um síðustu helfi að draga fram gömlu Ad&D 2nd bækurnar okkar og spiluðum Ad&d 2nd ed í fyrsta skiptið í 3 eða 4 ára. Það má segja margt um Ad&d en alltaf stendur það fyrir sínu. =:) PS: ef einhver á gamlara Class bækur eða álíka sem hann eða hún vill losna við endilega prófa að hafa samband.

NT: Konan sendi þessa mynd ekki ég. (0 álit)

í Sápur fyrir 23 árum, 6 mánuðum

Vargurs Alignment test (19 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég tók þátt í könnun hérna áðan um alignment. Valdi CG. Þetta val var eftir minni tilfiningu á því hvernig ég spila oftast PC. Svo tók ég prófið hans Vargs (linkur á síðu), fannst mér þetta vel útfært próf og mæli með þessu prófi fyrir þá sem eru að spila alignment miðuð RP kerfi. PS: Var CG, með N tendency.

Gæsahúð!! (2 álit)

í Tolkien fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Var að horfa á LOTR making of document, og vávává.

Skoðunarkönnun. (5 álit)

í Tolkien fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég veit að það eru alltaf einhverjir að kvarta undan skoðunarkönnunum. En hvað með það. Mér finnst þessi skoðunarkönnun svolítið “gróf” þar sem ætlast er til að maður gerir upp á milli þessara manna. Mér finnst þeir allir standa sig mjög vel og þetta áhuamál er meira lifandi en flest önnur vegna þess. Góðar pælingar í greinunum og skemmtilegar. ég asnaðist til að velja ein en sá svo starx eftir því, ég hefði viljað að geta valið á milli þess að segaja allir eða óákveðin. Jæja verð að hætta...

Arcanum!! (13 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Passar þetta ekki betur hérna en á BG áhugamálinu? Ég er búin að vera að spyrjast um þennan leik í öllum helstu verslunum landsins og engin veitt neitt og engin vil gera neitt eða panta. Hvernig værri það ef fleiri myndu nú hringja í segjum BT og spyrja, kannski það myndi ýta undir rasgatið á þeim. Afsakið orðbragðið. Annars var ég að athuga með leikin hjá sierra og þeir segja að honum hafi verið dreift um allan heim. Ekki bara USA útgáfa einsog snilingarnir hjá Elko og Skífuni sögðu. (BT...

Arcanum. Einhver búð með hann? NT (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 10 mánuðum

Vér mótmælum allir!!!! (4 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hvernig væri það nú ef við myndum safna saman undirskriftarlista um nýja nafnið og “mæla” með breyttingu. Senda listan eða bara hver hver fyrir sig senda á Admin á Starwars.com og mótmæla. Ég er gamal Star Wars aðdáandi (þoli ekki Episode I). Eða er einhver listi þegar á netinu sem menn eru að mótmæla þessari hroðalegu nafnagift?

Tónlistarmyndbönd? (2 álit)

í Háhraði fyrir 24 árum
Veit einhver um góða tónlistarmyndbands síðu? Ég er að leita af góðri útgáfu af Fatboy slim myndbandinu með honum christopher Walken.

GT 3 15 júní í UK [NT] $;) (4 álit)

í Bílar fyrir 24 árum, 2 mánuðum

Leikjavélar? PS2, Dreamcast, X-box. (8 álit)

í Hugi fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hvernig væri að fá eitt háhugamál fyrir Leikjavélar? Ef hægt er að hafa sér áhugamál fyrir hvern leik fyrir sig hljótum við að geta fengið áhugamál fyrir vélarnar líka. &:)

Hvað eiga LordOTR og Little Nicky sameiginlegt? (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Jú samkvæmt IGN munn DVD útgáfan af Little Nicky í USA innihalda Easter Egg. (Easter egg á DVD er nick fyrir fallið aukaefni fyrir þá sem ekki vita). Þar verður LOTR teaserinn í Full DVD gæðum. Hérna er svo smá Copy Paste hvernig má skoða. Go into Special Features Choose the Central Park path (the middle path) to get to the list of features. With Nicky sitting on a park bench, keep on hitting left on your remote until a halo pops into view over his head. Hit enter, sit back, and relax!

Star Wars undir Kvikmyndir á Huga. (4 álit)

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hvernig er það, væri ekki í lagi að setja þetta áhugamál undir kvikmyndir á Huga? Það er voðalega lítið að gerast og flestir sem eru hér eru líka á Kvikmyndir-DVD. Bara athuga. Kannski sendi ég inn skoðunarkönnun.

Baldurs Gate Vs Spunaspil á Huga. (7 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hvernig er það, má ekki bara sameina Spunaspil og BG. Mikið af greinunum hérna eru RPG greinar. Dæmi um nýja grein sem er um heimskar leiðir til að deyja í RPG. Spunaspil er hálfdautt og í dag eru 90% RPG að spila Icewind Dale, BG1-9 eða Fallout Tac… Gætum kallað nýja áhugamálið Spuni og Tölvur eða D&D, hvað sem er. PS: Eitt að lokum til Hamrotten, varðandi Skoðunarkönnun hefurðu náð Strongholdi. Hver er Hannes???

Hvað er að frétta af móti? (3 álit)

í Spunaspil fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Hvernig er það, er ekkert mót framundan? Hvað er að? Vantar einhvern tila að ýta þessu úr vör? ég vil MÓT!!! PS: ég varð að vera póstur 666. #;)

Skoðana könnun! (2 álit)

í Flug fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Vantar ein hernmir sérstaklega! Falcon AT, 3 og 4, allir klassík. ég hefði kosið Falcon 3 jafnvel þótt 4 værri betri hermir en of mikil hermir.

Má ekki hafa Kvikmynda "linka" (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
HVernig er það má ekki setja hérna upp linka fyrir kvikmyndir? Einsog IMDB.com, upcommingmovies.com, comics2films.com, movie-list.com og fleira. Aðrir hafa linka afhverju ekki hér?

Trailer Síða, nokkuð góð. (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Movie-list.com
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok