Strákurinn fylgir stelpunni heim eftir velheppnað stefnumót, en þegar þau koma að andyrinu heima hjá stelpunni þá styður strákurinn annarri hendinni við vegginn og hallar sér að henni og segir “Viltu nú ekki totta mig?” Stúlkan var ekki til og segir við hann að fjölskyldan sé nú sofandi, svo geti nágrannarnir séð til þeirra. Strákurinn gefst ekki upp og heldur áfram að röfla, enda engar líkur á að einhver sé á fótum á þessum tíma. Stúlkan heldur áfram að neita. Allt í einu opnast hurðin, og...