mér er í rauninni alveg sama, og þar að auki er ekki ein manneskja í mínum heila skóla sem lítur út eins og stereotýpu gothari. Ef að fólk vill stimpla mann, er það þeirra vandamál. Sama hversu mikið er kallað mann e-h þá er það alltaf undir manni sjálfum komið hvort það sé satt!