Ég get ekki framkvæmt neitt af þessu.. :/ Fyrir innvígslu A þyrfti ég að raka mig sköllóttann, sem er ekki að fara að gerast á næstunni. Og ef einhver reynir að klippa af mér hárið þá vill ég bara byrja á að vara hann/hana við því að ég á exi, og þekki fólk sem gæti reddað mér trillu… Fyrir innvígslu B þyrfti ég að sleppa að skeina mér… sem er bara ekki valkostur… Og fyrir innvígslu C þyrfti ég að borða tómat *hrollur* Er ekki bara nóg að ég hafi verið uppi á adminleysunni miklu, og sé þar...