Til hamingju? En já, ég fatta ekki hvað málið er með þorramat… Fólk borðaði þetta bara svona súrsað og svoleiðis út af því að það var eina leiðin til að maturinn myndi ekki skemmast of alvarlega, svo það er ekki eins og það sé neinn tilgangur í þessu nú til dags :S