Ég er reyndar ósammála. Reiði getur oft verið það sem kemur manni af stað til að breita einhverju sem maður er ósáttur við. Fólk er hinsvegar virkilega duglegt við að stimpla reiði sem eitthvað slæmt af því að það er einfaldlega auðveldara að rakka hlut niður en að reyna að skilja hann. Og svo á hræðsla líka stórann hlut í þessu. Verð samt að seigja, að ef að ég ætti að seigja að ein tilfining sé verri en aðrar þá myndi ég seiga að það væri hræðsla, en ekki reiði