Nei, þú ert ekki emo… þú bara heldur það af því þú veist ekki hver þú ert ennþá. Svona eins og þegar ég hélt að limp bizkit væri eina hljómsveitin sem væri eitthvað varið í. Þú þarft bara að safna þér smá meiri lífsreynslu og þá áttu eftir að hætta að vera emo og endurheimta sálina þína aftur P.S. ég er svo ekki bara að steipa í þér að mér er byrjað að blæða úr augunum, nefinu og eyrunum og ég er byrjaður að öskra júdasarguðspjallið aftur á bak