Mér er vanarlega illa við litla krakka, og ég hef mjög litla samúð með fólki sem ég þekki ekki. Ég myndi ekki skilja það eftir deyjandi en ég myndi ekki heldur gera neitt sem dregur úr mínum lífsgæðum til að hjálpa því… Ég er eiginlega bara þannig manneskja að þeir sem þekkja mig almennilega líkar vanarlega vel við mig, en restin af fólkinu er ekkert of vel við mig og jafnvel hrætt við mig…