Það hefur læknað hluti eins og krabbamein, og hefur líka valdið því að hendin á mér er búin að gróa þrefallt hraðar en ætti að vera mögulegt ^^ Þegar er verið að prófa ný lyf fyrir hluti er gefið hluta af fólkinu lyf sem gerir ekkert svo það sé hægt að sjá hversu vel lyfið er að virka, af því að fólk á til að læknast af hlutum bara af því að það trúir að það geti það