1.hvað ertu gamall/gömul ? 17 2. áttu þér milli nafn ? Já. Það er nafnið sem ég nota alltaf, af því að fyrra nafnið mitt á bara alls ekki við mig… 3. drekkuru eintómann rjóma þegar enginn sér til þin? Nei. Ef ég drykkji eintómann rjóma þá væri mér alveg sama þótt fólk vissi af því…