Ég hef einu sinni farið á skauta, og það gekk þannig að ég skellt mér í lánsskauta eftir að leita lengi eftir einhverju nógu stóru til að passa, tek eitt skref inn á ísinn og tekst að skella með hálf-ónýta hnéð mitt í ísinn og átti í nettum erfiðleikum með að labba í viku eftir á… Svo var ég líka að fatta að það er nokkuð hæpið að þeir eigi skauta í 48, þar sem maður fær varla skó uppí þá stærð :S En já, það getur vel verið að ég mæti og chilli bara þarna öskrandi random blótsyrði á gamalt...