Tvö orð… Darth Bob! Darth Bob tímabilið var að mínu mati besta tímabil sorpsins. Sorpið er í mínum huga allavega mun verra en það var þá, en það er aðallega bara öðruvísi. Ég á alltaf eftir að sakna þessa tímabils, en ég átta mig líka alveg á því að það á ekki eftir að koma aftur. Ég vill hinsvegar fá sorp sem er nær því en þessari átt sem það er að þróast núna :/