Jebb. Það var samt ein svona “blæða úr hnúunum” saga sem toppar allar hinar hjá mér. Það var vetrarfrí og ég var að lana með vinunum. Svo hringir mamma allt í einu og seigir mér að ég þurfi að mæta eitthvað upp í skóla. Ég fer út geðveikt pirraður og lítandi út eins og ég ætli að drepa einhvern. Kem niður í skóla, fæ eitthvað verkefni, og kem til baka. Ég opna hurðina og kem inn með vel blóðuga hnúa, svona 5 sec eftir að rafmagnið fór af. Það voru allir að drulla á sig úr hræðslu af því þeim...