Ég ætti eiginlega ekki að vera að finna mikið fyrir því þegar ég snerti eitthvað með vísifingri, löngutaung og efri helmingnum af baugfingrinum en þar sem ég er að jafna mig betur en var búist við er þetta komið uppá það stig að þetta er bara svipað og að snerta hluti þegar maður er með náladofa ^^