Ekki alveg sammála, en það vantar samt alveg helling uppá… Það sem ég sakna samt í rauninni er eitthvað sem verður ekki breitt svo auðveldlega, og það er fólkið og sú stemming sem myndaðist með því. Það sem vanntar að mínu mati er ekki bara átak í gæðum á innsendu efni, heldur notendunum sjálfum… Ég vona auðvitað að þetta eigi einhvertímann eftir að verða eins og það var, en ég er einfaldlega bara alls ekkert viss… :/