Ég held það sé líka tæknilega glæpur, þótt ég sé ekki viss. Hinsvegar er í rauninni mjög náttúrulegur hlutur að fólk taki það sem því gefst færi á að taka, og þá sérstaklega ef því er gert svona auðvelt fyrir. Ég myndi jafnvel ganga það langt að kalla þetta nútíma-náttúruval