Satt. Kanski er maður bara orðinn of gamall þegar maður er farinn að væla um hvað allt var betra í gamla daga… Ég stend samt við þá skoðun að það þurfi bara einn admin hingað sem er skítsama hvað fólki finnst um hann, og hefur allt of mikinn frítíma. Verð að seigja að ég er frekar svekktur að hafa ekki fengið að vera sá admin :/