Það hlítur að sökka… Ég verð samt að seigja að mér finnst eitthvað hálf rangt við það að eyða svörum, svo lengi sem þetta eru ekki bara hreint út samhengislausar ærumeiðingar. Mér finnst þannig séð ekkert að því að fólk þurfi að standa bak við það sem það lætur út úr sér, frekar en það sé ritskoðað. Ég hef t.d. séð rifrildi sem leit út eins og annar notandinn væri bara að vera með óþarfa kjaft og leiðindi, en var svo sagt frá því hvað hinn aðilinn hafði sagt og þá komst ég að því að þetta...