Kanski. En það sem ég er nokkurn veginn að meina er að þar sem maður veit í rauninni ekkert um hvorugann hlut, þá er ómögulegt að áætla hvor er hreinni. Sem dæmi, þá hefur eitthvað fólk sem verslaði í Europris í smáranum fengið kassa sem mér hefur blætt smá á. Maður verður eiginlega bara að ákveða hvort manni finnist allt geðveikt sick, eða hvort maður ákveði að vera bara að mestu leiti sama :P