Íslenska hljómar bara geðveikt reið ef maður hlustar á hana án þess að reyna að skilja orðin. Fólk hljómar allt eins og það sé á leiðinni að stappa einhvern :P Og þá er ég náttúrulega að tala um Norðurlandshreiminn. Höfuðborgarsvæðismálískan telst ekki með, jafnvel þótt ég tali hana…