Ég á þá augljóslega við að skella honum inn í hvíldarstöðu. Annað væri náttúrulega bara ekki geranlegt. En ef maður myndi gera þetta eins og ég var að meina þá væri maður fastur þangað til hann færi aftur niður, sem væri án efa virkilega virkilega vonnt