Veistu, hljómar vel. Fyrir utan það að ég veit ekki gegn hverju þessi bylting er, né hverju þú vilt koma til valda í staðin. Svo veit ég ekki hvað þú vilt að við gerum, né hvernig… Svo, ég á semsagt að gjörbylta núverandi gæludýramarkaði og reyna að koma á stað stóryðju í staðin með því að múta eigindum gæludýrabúða til að byrja að byggja ýmis rafver?