Mig hefur stundum dreymt að ég sé að drepa fólk og ég vakna alltaf í geðveikt góðu skapi eftir það En fyrst allir eru að telja upp hræðslur þá er ég smá hræddur við fiðrildi, slatta lofthræddur, og frekar hræddur um fólk sem mér líkar við. Hinsvegar líkar mér vel við margt sem hræðir annað fólk. Eins og t.d. köngulær, sprautur, myrkur og blóð