Það sem ég hata meira eru rökin sem fólk kemur með til að verja þetta. Sem dæmi það að ég geti alveg sleppt að hlusta á þetta. Það er einfaldlega ekki satt. Þetta kemur í útvarpinu í vinnunni. Á ég bara að seigja restinni af fólkinu að fara í rassgat á meðan ég slekk á útvarpinu til að ég komist hjá að heyra þetta? Svo er það líka með auglýsingarnar. Þær gefa einfaldlega enga viðvörun á undan sér, þannig að nema ég sé með viðbragðstíma sem er bókstaflega ómannlegur þá neiðist ég til að heyra...