Ég held þetta sé frekar þannig að svipaðar týpur séu líklegar til að velja svipaða tónlist en ekki öfugt. Svo finnst mér alltaf jafn kaldhæðin þessi stereótýpa að metalhausar séu árásarhneigðir, til vandræða, dópistar, standi sig ekki í vinnu eða eitthvað. Eftir minni reynslu þá er það fyrst og fremst persónubundið, en ég rek mig reyndar mun oftar á eitthvern af þessum hegðunum hjá hnökkum ef ég á að seigja alveg satt. Persónulega þá er það sem heillar mig við metal meðal annars...