Nei, það er það ekki. Málið er samt að ef þetta væri eitthvað annað áhugamál þá hefði þessum þræði líklega verið hennt. Ég er ekkert að setja út á þig persónulega. Þetta var bara gullið dæmi um þræði sem fara í taugarnar á mér. Mér finnst sorp einfaldlega eiga að vera með svipaða reglu og /b/, nema í staðin fyrir tits or gtfo þá ætti það að vera lulz, interest or gtfo :P Eða ég ætti kanski bara að fara að fá mér líf og hætta að væla, en hvað myndi ég þá gera við líf mitt…