Hafið þið tekið eftir því að allar setningar enda á upphrópunarmerki í Andrés Önd (eða þremur punktum eða spurningarmerki)? Ég hef rekist á það svona 3 eða 4 sinnum í mesta lagi þar sem að venjulegur punktur var notaður.

Kannski hefur þetta breyst með nýjum Andrésblöðum, en ég leitaði oft sérstaklega eftir bara venjulegum punktum og fann ekki einn. Einu sinni í syrpu man ég eftir…