Ég er með dæld í vinstri framhandleggnum stutt frá úlfliðnum, ég get gripið í fótinn á mér og togað hann þannig að hann sé c.a. 30° frá því að vísa beint upp og ég er með dæld í vinstri sköflungnum. Það vanntar í mig eina slagæð í vinstri lófann (reyndar eftir slys, en samt). Ég er með óeðlilega góða nætursjón, en blindast auðveldlega af ljósi. Ég er ónáttúrulega rólegur. Og þá er ég að tala um það mikið að það taki því að nefna það… En fyrir utan það er ég bara ósköp venjulegur ^^