Kristni er ekkert betri né verri en einstaklingurinn sem trúir henni. Trú í sjálfu sér er góður hlutur, en hinsvegar getur einstaklingurinn sem trúir verið illilega skemmdur og rotinn að innan alveg eins alveg ótengt hverju hann trúir. Persónulega finnst mér að hver og einn ætti ekki bara að velja sína eigin trú, heldur líka hverju innan þeirrar trúar hann kýs að fylgja og hvað honum finnst einfaldlega ekki geta staðist.