Ef þú vilt að ég láti þig í friði þá er það ekki flóknara en það að sleppa að svara mér. Mér þætti samt vænnt um að fá að vita hvernig ég er að verða mér til skammar. Ég sé allavega ekkert skammarlegt við neitt sem ég hef sagt við þig. Hinsvegar þykir mér skammarlegt að þú haldir því fram að álit manneskju sé minna virði vegna þess að það sé vitlaust stafsett. Ég sé að vísu ýmislegt athugavert við skoðun þessarar stelpu, en ég sýndi þó allavega þá virðingu að lesa hvað hún hafði að seigja...