Þegar ég hef lennt í svona þá segi ég vanarlega að þetta sé bara víst kúl og tel upp tónlistarmenn og annað epic fólk sem reykir. Persónulega finnst mér hvorugt meira eða minna kúl, en ef fólk ætlar að vera að setja út á eitthvað sem ég nýt að gera þá er eins gott að það geti rökstutt það…