Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

lobsterman
lobsterman Notandi síðan fyrir 16 árum, 8 mánuðum 31 ára karlmaður
530 stig
Þetta var awesome

pain (19 álit)

í Sorp fyrir 15 árum, 11 mánuðum
mig verkjar næstum allstaðar í líkamanum, og hér er sagan af því: þetta byrjaði allt í gær, þegar ég dró mig á fætur og fór í tölvuna. Ekki hefði ég trúað að þetta ætti eftir að vera svona erfiður dagur þótt einhver hefði sagt mér það. Eftir svoldinn tíma í tölvunni þá fór ég niður að elda mér morgunmat, eins og ég geri stundum þegar klukkan er í kringum 3. Þetta var stór morgunmatur, næstum of stór. Þessi morgunmatur var: 4 grillpulsur, 2 egg, skinka og ostur. Þetta allt steikti ég mér á...

jahá...... (4 álit)

í Sorp fyrir 15 árum, 12 mánuðum
þetta er víst sorp. Ekki að ég viti af hverju….

Sorp á versta hátt (3 álit)

í Sorp fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Þetta er verri sori en vökvinn sem safnast saman á botninum á ruslatunnum!

darth bob grúppíufélagið (64 álit)

í Sorp fyrir 16 árum
Ég vil hérmeð starta darth bob grúppíufélagið, sem er félag fólks sem eru darth bob fans. Það eina sem þú þarft að gera til að komast inn er að senda mér hugapóst um að þú viljir fá ingöngu. Það sem er gert hér í darth bob grúppíufélaginu er að tilbiðja darth bob sögurnar (helst daglega) við hvaða tækifæri sem það passar ekki. Hér kemur dæmi um notkun í venjulegu samtali: gaur 1: hæ þú: hæ gaur 1: hvað var verið að gera áðan? þú: bara rölta gaur 1: töff….töff Þú: DARTH BOB SÖGURNAR ERU BESTA...

Ég fer í frí (29 álit)

í Sorp fyrir 16 árum
Þessa helgi er ég að halda lan(samkoma tölvuleikjanörda þar sem allir koma með tölvurnar sínar og spila leikji saman fyrir þá sem ekki vissu það fyrir) svo ég get því miður ekki glatt ykkur með skriftum mínum á meðan, en örvæntið ekki því að þetta endist bara fram eftir mánudeigji svo þið fáið að njóta mín fljótlega aftur kv. Lobsterman sem er svo frábær að þessi helgi verður hræðilegasta helgi í lífi ykkar allra :'(

Verkfall (49 álit)

í Sorp fyrir 16 árum
Ég er í vinnuskólanum á akranesi og langar að seigja ykkur frá hneiksli sem gerðist þar. Það var tekið alla úr 8 bekk og látið í sér hóp, en 8 bekkur má ekki slá eða orfa svo að þau geta í rauninni ekkert gert og þar að auki verðum við sem erum eldri að raka líka núna! þetta er auðsjáanlega hneiksli, en spurning mín er: Hver af ykkur þora að aðstoða mig við verkfallið (ATH að þið þurfið ekki að þið ekki að vera á staðnum, heldur bara með mér í anda til að það hjálpi) kv. Lobsterman, sem...

fynndin staðreynd (12 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 1 mánuði
þegar ég var 5-11 ára þá var ég alltaf í ræktinni.Það vill nefnilega til að ég og einn vinur minn vorum alltaf þar að leika okkur á svæði sem var alltaf kallað óræktin vegna þess að þetta var stór garður sem ekkert var ræktað í, bara arfi og eitthvað. Svo gróðursettum við eitthver blóm þarna og þá var ræktað eitthvað þar svo að þetta var orðið rækt en ekki órægt, og eftir það kölluðum við þennann stað ræktina. Þetta varð stundum til nokkuð mikils misskilnings þegar t.d. vinir mömmu spurðu...

Er System of a down að koma á ísland? (36 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 1 mánuði
mér var sagt að SOAD væru að fara að koma, en vildi bara athuga hvort það væri einhver hér sem veit fyrir víst hvort það sé satt eða ekki p.s allt skítkast og leiðréttingar á stafsetningu eða málfræði vel þegna

[anime] vantar hjálp (13 álit)

í Anime og manga fyrir 16 árum, 1 mánuði
ég er bara búinn að horfa á Hellsing og Trigun, og fannst bæði tær snilld en er að pæla í hvort einhver gæti bennt mér á einhverja fleiri góðar anime þáttaraðir. Væri mjög fínnt ef að þið munið eftir einhverjum á ensku af því að ég nenni ekki að lesa texta og kann því miður ekki japönsku þótt að ég vonist til að geta unnið í því seinna

fordómar (49 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 2 mánuðum
hefur þú lent í því að verða fyrir fordómum útaf því hvernig þú klæðir þig, hvernig tónlist þú hlustar á eða hvernig þú talar? þá bið ég þig að taka þátt í þessum einkennilega samtalshóp. ég skal byrja fyrst að ég bjó til þennann þráð. Á balli lenti ég í því að það var þefað uppúr flösku hjá mér sem að ég var nýbúinn að kaupa þarna inni, á meðan að einhver blindfullur fáviti rétt komst inn án þess að detta ekki og síðan var ekkert reynt að tékka á honum sem er án efa af því að hann var ekki...

afmæli (29 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ég á afmæli á morgun, gefið mér hluti. takk fyri

rugl (3 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ÞAÐ Á EKKI AÐ LÍÐA SVONA LANGUR TÍMI MILLI KORKA HÉR. MEIRI KRKA Á SORP!!!!

Húsið mitt verður celeb (5 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Húsið mitt verður sýnt í sjónvarpinu á helginni. Þ.A.E.S. í allt í drasli. Húsið mitt verður frægur(ekki frægt, frægur) haha húsið mitt er frægt, ekki þitt hús!

vill einhver gefa mér hluti (15 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 4 mánuðum
vill einhver gefa mér hluti, ég er blankur og tími ekki að selja lifrina á mér fyrir trommusett svo að mig vantar eitthvað annað til að selja í staðin. gæti farið útí að selja “blíðu” mína eða beiglað flösku og kallað hana listarverk og selt hana á eBay en það inniheldur vinnu, vinnu sem að ég þarf ekki að vinna ef að þið viljið gefa mér hluti. Svo, í gvuðanna bænum gefið mér hluti gott fólk, svo að ég þurfi ekki að selja mig

hlé í WoW (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ATH. þetta er ekki skemmtunarlesning heldur saga ég ákvað að taka mér 2 daga hlé í WoW , bara svona til að sjá hversu háður ég er í alvörunni. Dagur 1: ég vakna u.þ.b kl 11 og fer í tölvuna, langar mjög í WoW en næ að stoppa mig. fer niður í mat í hádeiginu og fer svo út með vinunum. Kem heim kl 7 og fer í kvöldmat, fer svo upp að horfa á futurama. fer að sofa um hálf 12 leitið. Dagur 2: vakna kl 7 með hrottalegan hausverk og fer og tek lifin mín(ég er með mígreni og er á sér lyfjum) og fer...

C&C Generals (6 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Í sambandi við C&C Generals, þá væri ég virkilega til í að það kæmi út leikur á borð við renegade nema byggður á generals. Eru aðri á sama máli eða er ég bara orðinn enn veikari á geði

[spurning] hvað er hetju rokk.. (12 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég hef mikið verið að pæla hvernig tónlist sé verið að tala um þegar er talað um hetjurokk, getur einhver komið með dæmi um lög eða hljómsveitir sem flokkast undir hetju rokk

skoðun mín á hriðjuverkum (130 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ég tel að hriðjuverk og svokallað “guerilla warfare” sé allt gert vegna þess að menn sem eru í minnihluta séu að reyna að vinna stríð eða bardaga. Þetta gæti auðvitað verið kolvitlaust hjá mér en mér finnst það þess virði að reyna að koma á umræðu. Ég tel til dæmis að menn sem sprengja sig upp á hlutum vegna trúarlegrar ástæðu séu skrítnir en ekkert skrítnari en aðrir sem filgja sinni trú blint. Það er nefnilega þannig að eitthver sem fylgjir trú sinni blint er oft til í að deija fyrir sinn...

vélbúnaðarvandræði (0 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 16 árum, 7 mánuðum
þegar að ég fékk mér nýja tölvu hjá tölvulistanum var ég ekkert smá spenntur að setja hana upp til að geta lanað og þess háttar, En viti menn, hún var biluð, svo mikið biluð að hún restartaði sér í hvert skipti sem ég fór í leik eða að horfa á mynd. Ég fór með hana í viðgerð hjá tölvulistanum tvisvar. í fyrra skiptið virðast þeir hafa gert ekkert en þeir sögðu að hún virkaði rétt hjá sér, hún var í ábirgð og ég þurfti ekkert að borga þeim. í annað skiptið þá sögðu þeir að þetta væri...

WoW-ég þarf aðstoð (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
mig langar að safna undirskriftum í mótmælalista til símans til að mótmæla því að það verði ekki sona mirror (eins og er í eve þannig að maður þarf ekki að borga erlent fyrir að spila leikinn) En gallinn er að ég kann ekkert að gera sona lista svo að mig vantar aðstoð eitthvers sem kann það (þarf maður ekki að kunna html eða eikkað). þeir sem vilja hjálpa vinsamlegast látið vita Lobsterman p.s. ef að einhver vill hjálpa mér þá kem ég með link í öðru pósti til að þeir getið skrifað undir sem vilja

veit einhver hvar ég get downlodað beta installinu (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
veit einhver hvar ég get downlodað beta installinu. fyrir þá sem eru að pæla þá hef ég ekki búið í helli síðustu mánuðina, heldur er ég bara nýbúinn að fá mér pre-order pack og vill vera tilbúinn þegar betan byrja

kötturinn minn er weirdo (8 álit)

í Kettir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
ég var að koma heim áðan. Ég fór að pissa og þegar að ég ætlaði að þrífa mér um hendurnar þá bara var kötturinn minn í vaskinum. Á einhver annar hérna kött sem sefur stöku sinnum í vaskinum eða er minn bara einn um þa?

hefur eikker einhverjar fréttir að færa að Metallica (11 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég hef ekk ert frétt um neitt nýtt frá metallica og var að pæla hvort eikkver vissi eikkað nýtt um td hvort væri plata á leiðinni???
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok