Akkurat.. Tölt og skeið finnast mörgum hrossum léttari en brokk. Það er bara spurning um aðal eðlið í þeim. Hvort þau eru nánari framtíð eða þátíð. Forn gangtegundir eiga að lifa, TÖLT OG SKEIÐ. Skeið var mjög oft notað og ræktað, stríðshestar voru oft með skeiðm enda hraðskeiðasta gangtegund hrossa. En allt þetta er horfið útaf ræktun sem fellur út á geðslag hest, mjóan og grannan háls léttbigður skrokkur, grannur og langur hestur. Allt hefur horfið frá þeim, mætti bara halda að þau eru öfunsjúk.