hann var bara fáranlegur sá að minnsta kosti 3 myndbönd þar sem þeir fóru á svið og stuttu seinna tekur hann mikrafóninn og dúndrar honum i gólfið og labbar útaf..og svo var víst ein ástæðan að hinir meðlimirnir fóru var það að axl gaf einhverjum kvikmyndagerðamönnum leifi að nota welcome to the jungle lagið i myndinni sinni án þess að spurja hina meðlimina..