Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kristjanb
kristjanb Notandi síðan fyrir 20 árum, 7 mánuðum 34 ára karlmaður
44 stig

MFOS Ultimate analog synthesizer (34 álit)

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Er búinn að vera að dunda mér við að smíða þennan í svolítinn tíma. Þetta er semsagt analog synth og er alveg virkilega skemmtileg græja. Ég keypti prentplötuna og front panelinn af http://www.musicfromouterspace.com/ sem er mjög skemmtileg svona DIY synth síða. Ef það eru einhverjar spurningar um synthinn eða bara almennt þá endilega spyrja. Mér finnst mjög gaman að sjá myndir af svona DIY græjum og það væri gaman að sjá meira af þeim á þessu áhugamáli:)

Safnið mitt (33 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta er ágæta safnið mitt en þetta er semsagt Ibanez Jem 555 WH, Godin Artisan sem ég keypti hérna á huga fyrir stuttu og er mjög ánægður með, Epiphone SG sem liggur þarna, Simon & Patrick kassagítar og svo Alhambra klassískur gítar. Og magnararnir eru Marshall MG50DFX og svo einhver Ibenez byrjenda magnari. Svo sést eitthvað þarna í eitthvert Roland hljómborð.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok